Ókeypis vinnuaðstaða fyrir frumkvöðla
AkureyrarAkademían í samstarfi við Akureyrarbæ býður upp á fría aðstöðu fyrir frumkvöðla
Samstarf Norðanáttar við Háskólann á Akureyri
Byggja saman upp samfélag frumkvöðla á Norðurlandi
Tími til vaxtar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vaxtarrými Norðanáttar. Umsóknarfrestur er til og með 19. september.
Norðanátt í Víking til Noregs
Nýverið tilkynnti háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið úthlutanir úr Lóu – nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina þar sem Eimur fékk styrk fyrir hönd Norðanátt fyrir verkefnið Norðanátt í Víking til Noregs.
roðleður sigrar norðansprotann 2022
Nýsköpunarkeppnin Norðansprotinn var haldinn í Háskólanum á Akureyri í maí sl. þar sem sex teymi kynntu verkefni sín fyrir dómnefnd.
Umhverfis-, orku og lofslagsráðuneytið styður Norðanátt
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, hefur undirritað samstarfsyfirlýsingu við Norðanátt til eins árs.
Fyrsta fjárfestahátíð Norðanáttar
Fjárfestar og frumkvöðlar mættust á fyrstu fjárfestahátíð Norðanáttar á Siglufirði í mars sl.